19.11.2010 | 11:40
Ferð á slóðum Eglu
Tilgangur þessarar ferðar var að skoða staði sem tengjast ævi Egils Skallagrímsson. Við keyrðum til Borgarnes og fórum á Landnámssetrið til að skoða sýninguna um Egil Skalla-Grímsson Í safn Egils var fullt að skoða eins hauskúpu og beingrind.Við fórum hjá Brákasund þar sem Skallagrímur drap Þorgerður Brák fóstruna hans Egils.Við fórum á Skallagrímsgarðinn að skoða hauginn hans Skallagríms en síðan á Borg á Mýrum þar sem Egill átti heima. Við fórum í Reykholt að fræðast um Snorra Sturluson því við ætlum að fara að læra um hann eftir áramótin, hann er líka talin hafa skrifað Eglu. Við skoðuðum Snorrasafn, Snorralaug og húsið sem Gissur drap Snorra.Mér fannst áhugaverðast að fræðast um Snorra Sturluson því að það var svo skemmtilegt að læra um hann.
Mér fannst þessi ferð rosalega skemmtileg ferð og að fræðast svona mikið og það var margt fleira að skoða.J J J
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.